mánudagur, 25. maí 2015

Verkefni vikunnar #21

Heklaði bangsinn Bina, eignaðist systur um helgina.

Bergdís vildi fá einn bleikann og amma átti auðvitað bleikt garn í afgöngunum sem dugðu í eina fallega bangsastelpu
Hún fékk rós og heklaðan kraga.
Amman nokkuð sátt og Dísin einnig

Engin ummæli:

Skrifa ummæli