föstudagur, 19. júní 2015

Verkefni næstu vikna

Slysasagan heldur áfram. Í þetta sinn var ég í smá garðvinnu í bústaðnum. Og svona fór nú.
Brotin á vinstri úlnlið og mun verða í gipsi næstu vikurnar, og ekki geta gert neina handavinnu, því miður.Engin ummæli:

Skrifa ummæli