laugardagur, 4. apríl 2015

Verkefni vikunnar #12-15

Handavinnuklúbbur Starfsmanna Íslandsbanka tekur þátt í verkefni til styrktar barnaspítala í S-Afríku. Fengum við uppskriftir af fatnaði sem er auðvelt að prjóna, treyja, sokkar og húfa. 
Til að gera langa sögu stutta þá hefur þetta verkefni gengið það vel að eftir hefur verið tekið  

Ég hef prjónað 3 sett í þessu verkefni, síðan fór ég að gramsa í garninu mínu og fann fullt af afgangsgarni sem ég er að nota í þetta heklaða teppi og mun það einnig fara til þeirra. 


Engin ummæli:

Skrifa ummæli