mánudagur, 28. júlí 2014

Enn ein snilldar buddan.

Við Helga Einars settumst loksins niður í gær, og saumuðum okkur eina svona buddu/tösku.
Hún er með 3 lokuðum hólfum og 4 opnum hólfum og það er endalaust hægt að troða í hana.
Munstrið fengum við á góðum stað, og hér eru nánar leiðbeiningar hvernig hún er sett saman.


2 ummæli:

  1. Flott veski en keypturðu sniðið af hennni og hvar þá mér finnst hún alger snilld með öll þess hólf og síðan þín er glæsileg

    SvaraEyða
  2. http://www.sewdemented.com/#!sewtogetherbag/c1hp1

    hér er linkur inn á hvar hægt er að kaupa þessa uppskrift.

    SvaraEyða