mánudagur, 4. ágúst 2014

Tækin notuð - góð í hjálpartækjum!

Þegar maður þarf að vera með puttann á munstrinu stöðugt, er gott að hafa svona APP við hendina, KnitCompanion, (prjónafélaginn) snilldin ein.
En ég er s.s að prjóna trefil frá Brooklyn Tweed, og nota Rowan garn sem ég keypti í vikunni á útsölu í Storkinum.
P.s Ég veit að mörg ykkar eru að kíkja hér inn, og gott þætti mér að fá smá kveðju frá ykkur, bara lítið "hæ"

 

1 ummæli: