fimmtudagur, 7. febrúar 2013

Dottin í Heklið

Langaði að taka þátt í samhekli sem er í gangi í heklgrúppunni - Handóðir heklarar á Facebook, keypti munstrið á netinu, og Lyppa garn á útsölu í FK, bland í poka, mjög ánægð með útkomuna en er ekki búin.Hálfum mánuði síðar.Og svo klárað, stærð ca 85x130 heklað úr Lyppagarni á nál nr 4.

Og síðan þegar teppið er komið í notkun

1 ummæli:

  1. Það geta ekki allir verið gorgeous... en þetta teppi er það!! :)

    SvaraEyða