fimmtudagur, 7. febrúar 2013

Peysan hans Magnúsar

Og hún er til sölu.... Ég sem hafði svo mikið fyrir því að prjóna handa hinum peysu, og hann valdi bæði garn og munstur, stóra afapeysan, munstur frá Litlu prjónabúðinni varð fyrir valinu.

En ...... Hún varð of lítil,  grunaði það en klárði samt sem áður, hefði gertað hent henni út í horn á miðri leið.

En nú er á byrjuð á lopapeysu handa honum.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli