miðvikudagur, 13. febrúar 2013

Lopapeysa á húsbandið

Þar sem fyrri peysan sem ég gerði handa honum var ekki nógu vel heppnuð þá sló ég í eina lopapeysu. Og er bara nokkuð vel sátt við útkomuna, nú er bara eftir að setja eitt stk rennilás og ganga frá endum og þvo kvikindið.


1 ummæli:

  1. Þessi peysa er æðisleg Fríða!!! Fallegir litir og æðislega fallegt mynstur (hvaðan er það?) :)
    kv.
    Berglind

    SvaraEyða