fimmtudagur, 19. maí 2011

Dear Jane efnin sem ég hef fengið

Ég þarf að draga djúpt andann áður en ég byrja að sauma úr þessum efnum en..... það verður einn góðan veðurdag 

Dear Jane það eru komnir 3 pakkar af 24 í hús 

3 ummæli:

  1. Sæl Fríða, falleg efni, ertu að fá þau frá The Twiddletails store? Spennandi að sjá blokkirnar þínar þegar þú byrjar. Gangi þér vel, það er ótrúlega gaman að sauma þessar litlu blokkir.

    SvaraEyða
  2. Takk fyrir jú ég er að fá efnin frá þeim, þetta er búin að vera draumur hjá mér síðan 2004 að sauma DJ eftir að ég fór á námskeið hjá Brendu Papadakis - ég á nokkrar æfingablokkir og litlu stjörnuna geymi ég.

    SvaraEyða
  3. Úff, hvað þetta eru falleg efni!

    SvaraEyða