fimmtudagur, 19. maí 2011

Verk í vinnslu

Þetta efra er handa einni rauðhæðri snót, búin með allar blokkirnar en á eftir að sauma hornin á, uppröðunin verður önnur en á þessu fyrir neðan, ég skelli þessu nú bara upp á vegginn hjá mér meðan ég er að sauma blokkirnar. 


Og þetta eru alveg sama munstur en uppröðunin er önnur 

Engin ummæli:

Skrifa ummæli