fimmtudagur, 19. maí 2011

Fullt af myndum

Við Helga tókum okkur góðan sunnudag í að sauma og þetta er afraksturinn
2 ummæli:

 1. Hæ Fríða, gaman að sjá ykkur og hvað þið eruð að gera. Mér líst vel á þessar buddur og ætla að gera svona að ganni.
  Sjáumst hressar og kátar vonandi í haust á Löngumýri.
  Kv Edda Borgarnesi

  SvaraEyða
 2. Æðislegar... bæði þið og buddurnar! :)
  Ég ætla að koma með næst ;)

  SvaraEyða