fimmtudagur, 4. júní 2009

Flóafárinu lokið


Nú er Flóafárinu loksins lokið og tilbúið. Það er búið að vera lengi samanbrotið hálfkvilterað, en ég tók mig til í morgun og kviltaði krákustíga í saumavélinni og tókst nokkuð vel til, en æfingin skapar meistarann.
Posted by Picasa

Engin ummæli:

Skrifa ummæli