fimmtudagur, 4. júní 2009

Danska prinsateppið í vinnslu

Nú er Danska prinsateppið langt komið og sér fyrir endan á því núna fljótlega, það er búið að taka mig langan tíma að komast í gegn um það, byrja og rekja upp, og byrja aftur. Síðan er ég að gera ysta kantinn núna og tekur hann dágóðan tíma. Hér er mynd sem tekin var í síðustu viku í bústaðnum. Ekki góð en samt.
Posted by Picasa

Engin ummæli:

Skrifa ummæli