sunnudagur, 8. febrúar 2009

Spottarnir hittumst í gær

Það er komið nafn á bútaklúbbinn okkar.
Hann fékk nafnið Spottarnir.
Við hittumst í gær og ákváðum m.a. að setja út bloggsíðu með myndum af verkum okkar.
Mér gekk ágætlega að sauma í verkefninu mínu þetta þokast áfram.
Þetta eru júli blokkirnar tilbúnar, og hér fyrir neðan er ég langt komin með ágúst blokkirnar

~
Mér gengur þokkanlega með lopapeysuna, ermarnar komnar á bolinn og nú hefst lokavinnan við hana.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli