laugardagur, 14. febrúar 2009

Afrakstur vikunar

Fékk senda uppskrift af poka frá Ingu frænku um daginn, og einnig sá ég á netinu uppskrift af samskonar poka
http://www.thestitchingroom.blogspot.com/2007/10/thread-holder-pattern.html
Mig langaði að prófa þetta. Og hér er útkoman.
Hér er einnig staðan á lopapeysunni í dag, ég á eftir að klippa niður fyrir heppingunni og prjóna kragann

Engin ummæli:

Skrifa ummæli