sunnudagur, 1. febrúar 2009

Lopapeysa

Ég hélt að ég ætti alls ekki eftir að prjóna á mig lopapeysu.
En svo bregðast krosstré sem önnur tré.
Ég keypti garn í peysu á föstudaginn og gengur bara mjög vel.
Með þessu verð ég líklega búin með hana um næstu helgi.
Þetta er munstur úr Ístex bók - og hún heitir Órói, prjónuð úr Álafoss hespulopa með prjónum nr. 6

Posted by Picasa

Engin ummæli:

Skrifa ummæli