miðvikudagur, 28. janúar 2009

Sumarbústaðaferð í þorrabyrjun

Handavinnutaskan var tekin með í bústaðinn að venju. Í henni að þessu sinni var jóladúkurinn sem þokast aðeins áfram, enda hefur hann aðallega verið saumaður í bústaðnum og verður fjótlega tilbúin þ.e.a.s. ef ég ákveð ekki að hafa hann ekki útsaumaðann allan hringinn.

Og síðan er það prjónavestið, vel gengur að prjóna það en það er seinlegt þar sem garnið sem ég nota er mjög fínt og vestið prjónað á prjóna nr. 3 en það þokast.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli