fimmtudagur, 22. janúar 2009

Handavinnuklúbbur bankans.

Fór í gærkveldi miðvikudag í handavinnuklúbb bankans, við vorum mættar þarna 15 konur, nokkrar nýjar og sátum flestar og prjónuðum. Þetta er alltaf hin bestu kvöld og eigum við saman gott spjall. Næsta kvöld verður 18.feb.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli