sunnudagur, 11. janúar 2009

Verkefni í vinnslu

Heklað milliverk í sængurverk - fyrri hlutinn heklaður af föðurömmu (veit ekki betur)
Efni í teppið fyrir Guðný Maríu.
Þessi lúruteppi bíða eftir að kviltast í saumavélinni
Íslenska rósin,aðeins á eftir að kvilta hann


Jóladúkurinn staðan í des 2008

Svart/hvíti draumurinn sem ég byrjaði á í sept 2008 á Saumahelgi Quiltbúðarinnar Löngumýri
Engin ummæli:

Skrifa ummæli