sunnudagur, 3. apríl 2016

Hvítur skokkur - hentesett with a twist

Þessi uppskrift er frá ministrikk.no, ég breytt henni aðeins þar sem mig langaði að hafa hana prjónaða með garðaprjóni, en uppskriftin segir hún eigi að vera brugðið á réttunni og þ.a.l slétt að innan. 
Þessi peysa/skokkur er hneppt að aftan, þannig að það má auðveldlega hana sem gollu óhneppta við leggings.
Garnið er frá Lanas Merino fínna garnið
Engin ummæli:

Skrifa ummæli