sunnudagur, 15. nóvember 2015

Ömmuprjón #3

Amman prjónar eins og vindurinn, nú á væntanlegt apríl barn, hvort það verða rauðar eða bláar tölur á eftir að koma í ljós. 
Garn: Lanas stop, prima merino, pr 3. Húfan úr Babystrik på pinde nr.3, peysan af Ravely, Beyondpuerperium

Engin ummæli:

Skrifa ummæli