þriðjudagur, 24. nóvember 2015

Amma prjónar meira


Þessi peysa og húfa er úr blaðinu, Babystrik på pinde nr 3.
Garnið er: : Lanas stop, prima merino, pr 3. 
Ég gerði stærð 6 mán og fannst hún ekki stór en þegar ég var búin að þvo hana þá lagaðist hún og ég gat mótað hana til.


Engin ummæli:

Skrifa ummæli