mánudagur, 29. desember 2014

Trefilinn Frieze - Brooklyn tweed uppskrift


Loksins kláraði ég þennan trefil sem ég er búin að vera með í vinnslu síðan í sumar.....hann er 72" langur og er úr Debbie Bliss garni merino ull prjóna nr. 5.
Ég er mjög ánægð með útkomuna, ég átti aðeins þessar tölur og ætla að svissa yfir í trétölur næst þegar ég á leið í Storkinn.Engin ummæli:

Skrifa ummæli