laugardagur, 5. júlí 2014

Gæðastund

Svona er það best í svona sumarveðri eins og er núna þetta sumarið, inniveður 6* stiga hiti og þá er innistund með prjónanna og hljóðbókina.

 

Engin ummæli:

Skrifa ummæli