sunnudagur, 8. júní 2014

Magnús hagamús

Í bókinni litríkar lykkjur úr garðinum eftir Arne og Carlos eru nokkar fíkúrur og m.a hann Magnús hagamús og fannst mér tilvalið að prjóna einn. Uppskriftin er mjög góð og gott að fara eftir.

 

Engin ummæli:

Skrifa ummæli