þriðjudagur, 1. janúar 2013

Töskur

Átti afgang af Ikeaefninu og saumaði eina Villu - tösku í dag báðar þessar töskur eru af vefnum hjá http://www.allpeoplequilt.com

1 ummæli:

  1. Oh, mig langar að eiga svona fínt saumaherbergi!!!! Ætla í janúar að rusla ÖLLU út úr mínu og byrja upp á nýtt... herbergið er orðið ruslakista!!!! Flottar töskur, fín nýting á efnum! :)

    SvaraEyða