laugardagur, 29. desember 2012

Leftie - prjónað sjal

Sá þetta sjal á Raverly og varð að prjóna það,  ég keypti 3 hnotur af garni, 2 dökkar og 1 ljósa.
Í mínu sem er úr Kambgarni, svissaði ég litunum þegar ég var rúmlega hálfnuð til að nota hnoturnar betur, og hin þessi fjólubláa gerði ég úr Alpakka ull, handa dótturinni í jólagjöf.
1 ummæli:

  1. Vá, þetta er GUÐDÓMLEGT!!! Svakalega kemur vel út að svissa litum!!! Verð að sækja mér þessa uppskrift... :)

    SvaraEyða