laugardagur, 1. desember 2012

Saumaherbergið endurnýjað og málað

Það var komin tími til að taka vel til í saumaherberginu og mála það.
Tók síðan til í efnum og saumaði mér nýtt undirlag undir saumavélina.1 ummæli:

  1. Geggjað! Til hamingju með þetta... ég þarf að fara að rusla öllu út hjá mér og byrja upp á nýtt! :)

    SvaraEyða