sunnudagur, 2. desember 2012

Design wall

Það sem mér líkar best í saumaherberginu er veggurinn sem ég hef fyrir ofan strauborðið, ég poppaði það aðeins upp setti ramma utan um.
Nú er nýji jóladúkurinn sem er í vinnslu á veggnum.


Engin ummæli:

Skrifa ummæli