sunnudagur, 9. september 2012

Óvissuverkefni 2011 Löngumýri

Ekki seinna vænna að sauma óvissuverkefni Löngumýrarhelgar 2011 áður en haldið er á næstu saumahelgi

1 ummæli:

  1. Góð Fríða! Ég er ekki einu sinni byrjuð á þessu!!

    SvaraEyða