sunnudagur, 2. september 2012

Afgangar í bútum -

Var að taka til í efnunum mínum og fann meðal annars fullan poka af afskurði sem mér var gefin í fyrra. Ákvað að búa til bollamottu, eins var ég búin að sjá munstur af bollamottum á netinu og smellti nokkrum Kaffe Fasett efnum undir hnífinn.

1 ummæli:

  1. GEÐVEIKAR Fríða!! Hemm, hló nú með sjálfri mér þegar ég sá hann Joel vin minn... get ég núna fengið afskurðina aftur?? :)
    Ég hlakka til símhringingar á leið norður ;)

    SvaraEyða