sunnudagur, 2. janúar 2011

Jóladúkurinn klár eða þannig

Loksins, ég man ekki einusinni hvenær ég byrjaði á þessum, en hann hefur verið m.a. sumarbústaðaverkefni mitt undan farin alla vega 3 ár. En semsagt útsaumnum lauk núna á aðfangadag, nú þarf ég að bridda hann og ganga frá honum.  Þá verður hann tilbúin undir jólatréð næstu jól.

1 ummæli:

  1. En fallegt. Ég man ekki eftir að hafa séð svona fallegt jólateppi áður.
    Gleðilegt ár
    Saumakveðja
    Edda

    SvaraEyða