föstudagur, 11. júní 2010

Ræmuteppi
Ég er búin að vera  að dunda mér að sauma þetta ræmuteppi, hönnun eftir Guðrúnu Erlu,  notaði batikefni og dökk kremaðan millilit.

Nú er aðeins eftir að kaupa í bindingu og setja síðan teppið í ástungu.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli