fimmtudagur, 2. apríl 2009

Flóafárið

Þá fer Flóafárinu að ljúka, ég kláraði að setja það saman áðan. Ætla mér að setja á það kannt og bindingu í sama lit. Efnið í þetta teppi er frá Quiltbúðinni, 2,5" ræmur, 2 rúllur með 46 ræmum í. Efnalínan er frá Bernatex, og heitir City Girl Wavy Stripe.

Posted by Picasa

Engin ummæli:

Skrifa ummæli