laugardagur, 10. janúar 2009

Handavinnu Fríða bloggar hér

Ég ætla að nota þetta blogg eingöngu undir handavinnuna mína, eins og flestir vita þá hef ég alltaf eitthvað á milli handana annað hvort bútasaum, kvilt, prjóna, eða krosssaum.
Hér ætla ég að halda saman þessu hugðarefni mínu

Engin ummæli:

Skrifa ummæli