þriðjudagur, 28. júní 2016

Emblapeysa - alpakkaull

Þessi peysa heitir Embla - og er frá strikkezilla, ég prjónaði hana úr Alpakka ull, hef aldrei prjónað úr því fyrr, og er hún létt og mjúk.
Peysan er fyrir Matthías Ágúst, ömmustrákinn minn í Svíþjóð, og verður hún örugglega fín eftir áramótin, en hann verður 1 árs í október. Stærðin er 12-18 mán. 

Engin ummæli:

Skrifa ummæli