sunnudagur, 11. janúar 2015

Verkefni vikunnar #2


Verkefni vikunar síðustu var að fitja upp á sjali eftir Stephen West, sem ég hafði keypt á Ravelry síðastliðið haust. Garnið keypti ég í Rokku í Fjarðarkaup, yndislega mjúk Lamaull/silki. Og verðið eftir því, litirnir eru svartur, ljósgrár, og mahoganyrauður. Keypti ég 1 hespu af hverjum lit og líklega þarf ég að kaupa eina svarta til viðbótar. Engin ummæli:

Skrifa ummæli