miðvikudagur, 14. maí 2014

Saumað út

Ég hef verið með þennan púða í vinnslu lengi, þ.e.a.s ég hef gripið í hann upp í bústað þegar ég hef verið þar, er með ýmsa smáhluti þar sem gott er að grípa í.
En ég fann það um helgina þegar ég var upp í bústað að ég get tekið í nálina, og saumað 2-3 þræði án vandræða....og nú bíð ég eftir næsta þriðjudegi 20.maí, þá fer ég aftur upp á slysó í myndatöku, og vondi losna ég við gifsið, en þá fæ ég spelkur á puttana, og tekur við endurhæfing við á úlnliðnum.
En góðir hlutir gerast hægt þessa stundina.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli