miðvikudagur, 2. apríl 2014

Nýjar bækur

Það er svo gaman að kaupa sér góðar handavinnubækur, mig langaði í þessar í jólagjöf en fékk ekki. Þannig að þegar Prjónabíblían kom aftur út núna þá var ég ekki lengi að ná mér í eina, og keypti mér líka Arne og Carlos.

1 ummæli:

  1. Báðar bækur frábærar! Til hamingju með þær og nýja bloggið... lítur vel út :)

    SvaraEyða