mánudagur, 17. júní 2013

Hekluð kanína

Ég geymi alltaf garn í bústaðnum, hekla/prjóna gjarnan borðtuskur. En núna gerði ég lítin bangsa
Ótrúlega gaman og auðvelt. 

1 ummæli:

  1. Guð sæt! Er þetta ekki teikni-fígúra eins og Hello Kitty? :)

    SvaraEyða