sunnudagur, 28. október 2012

Nestistöskur

Við  Helga Einars hittumst og áttum saman saumastund á sunnudegi hér heima, og saumuðum þessa nestistösku. Snið sem við fengum af síðunni hennar Berglindar , mjög auðvelt að sauma og hrikalega flottar.1 ummæli: