laugardagur, 7. janúar 2012

Super Mario quilt


Loksins er ég að sjá fyrir endan á þessu verki - aðeins eftir að setja kant utanum og láta stinga verkið.

2 ummæli:

 1. Ekkert smá vinna á þessu.
  fallegt er það
  kv. ein handavinnukella.

  SvaraEyða
 2. Úff, GEÐVEIKT!!!!!
  Ætlaru svo með það í stungu eða stinga sjálf?

  SvaraEyða