sunnudagur, 26. september 2010

Sunnudagsverkefni

Þegar veðrið er eins vont og það hefur verið í dag þá er ekkert betra að gera en að sauma.

2 ummæli:

 1. Sæl Fríða.
  Mikið eru þetta skemmtilegar töskur hjá þér og litirnir líflegir. Það væri nú skemmtilegt að vita hvar þú fékkst sniðið og eins efnið með stöfunum. Skil vel að þú notir svona dag eins og í dag til að sauma;-)
  Kveðja
  Sigga

  SvaraEyða
 2. Blessuð,
  takk fyrir þetta,
  já maður notar svona daga í að sauma, ég er búin að vera að taka til í
  saumaherberginu, því ég er að fara á Löngumýri um næstu helgi, var að
  ganga frá þessu efni og mundi þá eftir þessu sniði sem ég fann á
  netinu hjá:

  http://sisselssyglede.blogspot.com/2010/04/kurs-i-sminkepung.html

  Efnin hins vegar keypti ég í fatquartershop.com og það heitir Love u,
  mjög falleg efni frá Moda, ég keypti allan pakkann, rúllu,
  "fatquartera" og panelinn með stafrófinu.
  Ég ætlaði að taka þessa rúllu með í verkefnið á Löngumýri en teppið
  sem á að gera er heldur stórt fyrir svona barnaefni eða 1,35 x 1,75 án
  kanta þannig að ég valdi aðra rúllu í verkefnið.

  SvaraEyða