laugardagur, 19. febrúar 2011

Sparitrefill

Ég keypti mér prjónadagatal Storksins um daginn, varð hrifinn af trefli sem er í þeirri bók ásamt fleiri góðum uppskriftum - keypti garn og byrjaði, og rakti upp byrjaði aftur, þannig gekk þetta þann sunnudaginn - ekki gekk munstrið upp. Ég gafst ekki upp - sendi uppskriftina á góða prjónakonu - ég hélt að ég læsi svona rangt úr skýringarmyndinni - en viti menn, uppskriftin er röng í bókinni.

En trefilinn er tilbúin og ég farin að nota hann - mjúkur og fínn.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli