þriðjudagur, 24. nóvember 2009

Nýjasti fjölskyldumeðlimurinn



Má ég kynna Ask - verðandi fjölskyldumeðlim okkar frá og með miðjum desember.
Hann fékk að koma í fyrstu aðlögun til okkar síðastliðin laugardag og gekk mjög vel.

Hér er hann með henni mömmu sinni henni Eldlilju Anastasíu.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli