fimmtudagur, 26. nóvember 2009

Saumapoki


Við saumavinkonur hittumst síðastliðin laugardag og hristum fram úr erminni svo sem einu stykki saumapoka - við hristum þetta að vísu ekki fram úr erminni heldur tók þetta okkur allan daginn að koma þessu þokkalega frá okkur. Uppskriftin var nokkuð snúin.
Posted by Picasa

Engin ummæli:

Skrifa ummæli