fimmtudagur, 31. október 2013

Borðtuskur


Ég hef verið að hekla og prjóna borðtuskur, er að nota allt bómullargarn sem ég á, og kaupi aðeins til viðbótar, garnið frá Söstrene Grene er ódýrast, en ég átti allmargar hespur af Mandarín garni, þannig að ég er að nýta það einnig.... Skemmtilegat við þetta að ég er að gera þetta í mat/kaffitímum í vinnunni og þetta smitar fljótt úr frá sér, og er nokkrar tuskur í vinnslu þar einnig hjá vinnufélugunum.

1 ummæli:

  1. Fallegar! Er alltaf á leiðinni að gera tuskur, skoða oft garn en það er frekar dýrt. Gott að vita af þessu í Söstrene :)

    SvaraEyða