sunnudagur, 31. mars 2013

Bútasaumur í vinnslu

Ég saumaði saman í haust blokkir í teppi handa mér, batik teppi sem ég keypti í um árið í ferðinni okkar Helgu.
Nú sit ég og handsting niður boga, ég byrjaði að gera það í vélinni, en ákvað að svissa yfir í handstungu, hér eru 2 blokkir, önnur búin og hin langt komin.




1 ummæli:

  1. Dugleg ertu. Er þetta ekki teppið sem þú byrjaðir á á Löngumýri?
    Bestu kveðjur

    SvaraEyða