Sum verkefni taka lengri tíma en önnur en klárast samt - núna fyrir jólin tók ég mig til og "setti upp" eins og það hét í den, jóladúkinn minn sem er búin að vera í vinnslu síðan 2008 - ég kláraði að sauma hann fyrir jólin í fyrra - núna er hann klár undir jólatré
Engin ummæli:
Skrifa ummæli