laugardagur, 10. desember 2011

Heklaðar gardínur

Gardínurnar sem ég var að hekla handa systur eru komnar upp hjá henni í bústaðnum 

1 ummæli:

  1. Vááááá... Fríða!! Færðu verki með þessu?? Þær eru æðislegar :)
    Engin smá vinna!!! - mikið áttu heppna systur!

    SvaraEyða